Fanginn
Fangi í fangelsi
fangelsið er ég

ég er saklaus
hleypið mér út

ég þarf að hleypa
sjálfri mér út

bíddu, ég er að koma  
Magnea Arnardóttir
1987 - ...


Ljóð eftir Magneu Arnardóttur

Kveðjustund
Lokaorð
Undursamlegur veruleiki
Heimurinn okkar, heimurinn minn
Tími
London
Veggurinn part. 18782
Fanginn