Hræðsla
Ég geng hægum skrefum.
Ég er hrædd.
Hjartað er kramið og sálin er döpur.
Ég er hrædd við lífið.
Hrædd við það sem gæti gerst.
Hrædd við það sem mætir mér.
Hrædd við að missa það góða.
En hvers vegna að hræðast?
Það er ekkert að hræðast.
En samt er ég hrædd.
Hrædd við að halda áfram.
Hrædd um að gera eitthvað rangt.
Hrædd við mig sjálfa.
Hrædd við það sem aðrir segja um mig.
Ég verð að hætta að hræðast.
Það er erfitt.
En eitthvað segir mér að það takist að lokum.
Ég er hrædd.
Hjartað er kramið og sálin er döpur.
Ég er hrædd við lífið.
Hrædd við það sem gæti gerst.
Hrædd við það sem mætir mér.
Hrædd við að missa það góða.
En hvers vegna að hræðast?
Það er ekkert að hræðast.
En samt er ég hrædd.
Hrædd við að halda áfram.
Hrædd um að gera eitthvað rangt.
Hrædd við mig sjálfa.
Hrædd við það sem aðrir segja um mig.
Ég verð að hætta að hræðast.
Það er erfitt.
En eitthvað segir mér að það takist að lokum.