Pírumpár
Sundlar eins og í sjöunda bekk
Skotin í fyrsta sinn
Skrifaði nafnið þitt
á spássíuna
með hjarta yfir i-inu
Skotin í fyrsta sinn
Skrifaði nafnið þitt
á spássíuna
með hjarta yfir i-inu
Pírumpár