

Ef ég væri þú
væri litið á geðveiki mína/þína
sem snilligáfu.
Ég/þú skrifaði/r ljóð um ekkert.
Um lífið
um þig og mig
um okkur.
Eða ekki.
Ég/þú myndi/r gera það
í nógu mörg ár.
Þar til að einn daginn
væri það öllum ljóst,
að ég/þú
er/t
Snillingur.
væri litið á geðveiki mína/þína
sem snilligáfu.
Ég/þú skrifaði/r ljóð um ekkert.
Um lífið
um þig og mig
um okkur.
Eða ekki.
Ég/þú myndi/r gera það
í nógu mörg ár.
Þar til að einn daginn
væri það öllum ljóst,
að ég/þú
er/t
Snillingur.