 Friðþæging
            Friðþæging
             
        
    Nei
ég fæ ekki útskýrt kennd svo sterka
jafngamla tilvistinni
ég skil ótta þinn
við það sem þú ekki skilur
en þig að viðurkenna
að skilningsleysi mitt
er jafnt skilningsleysi þínu
    
     
ég fæ ekki útskýrt kennd svo sterka
jafngamla tilvistinni
ég skil ótta þinn
við það sem þú ekki skilur
en þig að viðurkenna
að skilningsleysi mitt
er jafnt skilningsleysi þínu

