Friðþæging
Nei
ég fæ ekki útskýrt kennd svo sterka
jafngamla tilvistinni

ég skil ótta þinn
við það sem þú ekki skilur

en þig að viðurkenna
að skilningsleysi mitt
er jafnt skilningsleysi þínu
 
ENRIR
1966 - ...


Ljóð eftir ENRI

Af tilfinningalífi iðnaðarmanns
Sálfstætt foreldri
Af skjánum
Af því
Í morgun
Þusslags
Bensíndælur að Brú
Vinátta
Það vetrar
JAXL
Skoðun
Friðþæging
Ljóð um ekkert