

Sá ekki til sólar
né ský á himni
fann ekki frerann
fimbulkaldann
dó ekki Drottni
dýrðar ljómans
leit ekki lífið
né leik að kveldi
naut ekki nátta
í niði köldu
uns kom ég kaldur
að krossins tré
kærleikans Kristur
kyssti frerann
sól í suðri
skein á himni
lítill ég laut
lífsins herra.
né ský á himni
fann ekki frerann
fimbulkaldann
dó ekki Drottni
dýrðar ljómans
leit ekki lífið
né leik að kveldi
naut ekki nátta
í niði köldu
uns kom ég kaldur
að krossins tré
kærleikans Kristur
kyssti frerann
sól í suðri
skein á himni
lítill ég laut
lífsins herra.