

á sólríkum vetrardegi
plokkaði ég augað úr drottningu
og geymdi í glasi
þegar ég varð reið
tók ég augað úr glasinu
kreysti úr því safann
og lét drottninguna glápa á
auðvitað aðeins með öðru auga
plokkaði ég augað úr drottningu
og geymdi í glasi
þegar ég varð reið
tók ég augað úr glasinu
kreysti úr því safann
og lét drottninguna glápa á
auðvitað aðeins með öðru auga