Mánaskin
Því fórstu frá mér,
Áður en ég gat talið þig á að vera,
Það síðasta kveld er ég sá þig,
Þú varst böðuð mánaskin,
Sú mynd af þér mun ávalt vera í minni mér,
Ó elsku mánaskin,
Þín fullkomna ýmind er grafin,
Minni mér um alla eilífð.

Nokkur árin liðu og ég elska þig enn,
Þó ég reyni að halda áfram,
Munt þú alltaf vera mín eina sanna,
Ó mánaskin hve ég sakna þín.
 
Lilja Björk
1984 - ...


Ljóð eftir Lilju Björk

Ævintýri
Draumur veruleikans.
Söknuður.
Er veruleikinn draumur?
Fyrigefðu
Tilgangur.
Árstíðinar
Mamma
Pabbi
Mánaskin