Tilgangur.
Sýndu mér tilganginn,
Tilgang lifsins,
Tilganginn með því að vera hérna.
Tilgang þess að fæðast,
Vaxa úr grasi,
Tilgang þess að gera einhvað yfir höfuð.

Tilgang lífsins.

Af hverju erum við þau sem við erum?
Hver er tilgangur þess að vera?
Af hverju erum við menn en ekki mýs?
Hver er tilgangur þess að vera?
Af hverju vöxum við og stækkum?
Hver er tilgangur þess að vera?
Sýndu mér tilganginn,
Tilgang þess að vera,
Tilgang þess að gera,
Tilgang lífsins.
 
Lilja Björk
1984 - ...
Ef þú veist svarið endilega sendu mér E-Mail Lilja_bs@hotmail.com


Ljóð eftir Lilju Björk

Ævintýri
Draumur veruleikans.
Söknuður.
Er veruleikinn draumur?
Fyrigefðu
Tilgangur.
Árstíðinar
Mamma
Pabbi
Mánaskin