Pabbi
Þegar ég var lítil
Varstu alltaf hér
Studdir mig gegnum fyrstu skrefin
Hjálpaðir þegar ég þurfti hjálp

Alltaf gat ég treyst
Að þú vaktir yfir mér
Nótt sem dag.

Aldrey þurfti að vera hrædd
Meðan þú varst hér
Því ég vissi að þú hjálpaðir mér

Og því þakka ég þér nú
Og veit að ég get alltaf
Leitað til þín.
 
Lilja Björk
1984 - ...
Til Pabba sem hefur alltaf verið til staðar og verður vonandi lengi enn


Ljóð eftir Lilju Björk

Ævintýri
Draumur veruleikans.
Söknuður.
Er veruleikinn draumur?
Fyrigefðu
Tilgangur.
Árstíðinar
Mamma
Pabbi
Mánaskin