Fyrigefðu
Fyrirgefðu að ég er ekki lítill þjónn sem gerir allt fyrir þig,
Fyrirgefðu að mér finnst ekki gaman að hlusta á hvað þú ert fullkomin.
Fyrirgefðu að ég er ekki einhver annar, einhver sem þú þekkir ekki,
Fyrirgefðu að vinum þínum líkar ekki við mig.

Fyrirgefðu að ég á ekki alltaf pening þegar þú ert peningalaus,
Fyrirgefðu að ég er ekki það sem þú vildir.
Fyrirgefðu að ég vil ekki hlusta á sömu tónlist og þú,
Fyrirgefðu að ég get ekki verið fullkomin.

Fyrirgefðu að ég get ekki gert allt í einu og verið allstaðar,
Fyrirgefðu að ég er misheppnuð.
Fyrirgefðu að ég hleyp ekki um eftir öllu sem þú byður mig,
Fyrirgefðu að ég lifi fyrir mig en ekki þig.

Ég er bara eins og ég er, ef þú vilt einhvað betra fáðu þér hund.
 
Lilja Björk
1984 - ...
Maður verður nú reiður einstöku sinnum


Ljóð eftir Lilju Björk

Ævintýri
Draumur veruleikans.
Söknuður.
Er veruleikinn draumur?
Fyrigefðu
Tilgangur.
Árstíðinar
Mamma
Pabbi
Mánaskin