Árstíðinar
Sólin gæist út á milli svartra skýjanna,
Rigningar dropunum fækkar með hverri mínútunni.
Loks stittir upp og sólin skýn á björtum himni,
Grasið byrjar að grænka og fuglarnir fljúga.
Lóan tístir og hoppar um grasið,
Það er komið vor.

Sólin hverfur á bak við skýin,
Skýin verða dekkri og dekkri.
Laufblöðin fölna og verða gul og rauð,
Og loks koma fyrstu snjókornin.
Litlir krakkar hlaupa fram og til baka í snjónum
 
Lilja Björk
1984 - ...


Ljóð eftir Lilju Björk

Ævintýri
Draumur veruleikans.
Söknuður.
Er veruleikinn draumur?
Fyrigefðu
Tilgangur.
Árstíðinar
Mamma
Pabbi
Mánaskin