London
Með lestinni til London förum,
margir enda á strippbörum.
Förum þar í einn,tvo bjóra,
fengum við þá gríðarstóra.
Í lúxus rými fljúgum við,
eftir service er ei bið.
Flugfreyjur hneygja sig og beygja,
farangurinn þær í sig teygja.
Fyrsti klassinn flottur er,
frægir menn ferðast hér.
Þá ferðin er á enda,
þá kveðju ég vil senda.  
Magnús Rúnar Magnússon
1979 - ...
Samið á ferðalagi frá Rvk - London og London- Cardiff.


Ljóð eftir Magnús Rúnar Magnússon

London
BK42
Korpan
Óskar
Vakna