BK42
Það gerðist fyrir sex árum,
að þau deildu með sér tárum,
Bjarni á diskóteki var,
kemur frú Kristjana þar,
dönsuðu þau dansinn góða,
daginn eftir var allt ein móða,

Eftir það í sambúð fóru,
gaf ég þeim því hjónaklóru.
Færðu þau sig norður í land,
þangað til Hagkaup fór í stand.
Í Reykjavík þau nú dvelja,
og giftingu nú velja.
Ekki verður nú aftur snúið,
ei lengur, getur Bjarni flúið.  
Magnús Rúnar Magnússon
1979 - ...


Ljóð eftir Magnús Rúnar Magnússon

London
BK42
Korpan
Óskar
Vakna