Myrkur
Heimurinn hrundi.
Ég veit ekki afhverju.
Né hvernig það gerðist.

Ég bara sat og hugsaði.
En svo gerðist það.

Fannst ég ein í heiminum.
Tómleikinn yfirstíganlegur.
Ég byrjaði að skjálfa.
Hristist eins og hræddur fugl.

Hugsanir, minningar, pælingar.
Allt svo kuldalegt og vont.
Svo vont að ég hélt ég gæti ekki meir.
Myrkrið helltist yfir mig.

Gat ekkert gert.
Sat bara þarna og dróst inn í hruninn eiginn heim.

Svo sofnaði ég.
Þegar ég loksins var hætt að skjálfa.
Gat hugsað á rétta vegu á ný.
Kom mér út úr mesta myrkrinu og sá lítið ljós.  
Karítas
1987 - ...
Mars 2007


Ljóð eftir Karítas

Er lífið dans á rósum?
Bara ef
Slæmt útlit
Hugsanir
Ein
Spegilmyndin
Er þetta ég?
Hvar ertu?
Brosið
Að falla eða vona
Ljósið
Takk
Tilgangur lífsins
Án titils
Hræðsla
Ský og tár
Stormur
Myrkur
Allt svart
...
Er ég eitthvað?
Lífið - Yndislegt
Kramið hjarta
Það hvarf
Við vitum ekki
Minning