

Mér líður ekki vel.
Líður ömurlega.
Langar að hverfa.
Langar að öskra, gráta og garga.
Springa í loftinu.
Svo mikill er sársaukinn.
Reiðin berst innra með mér.
Tárin berjast á bak við augun.
Kökkur í hálsinum kemur í veg fyrir öskur.
Líður ömurlega.
Langar að hverfa.
Langar að öskra, gráta og garga.
Springa í loftinu.
Svo mikill er sársaukinn.
Reiðin berst innra með mér.
Tárin berjast á bak við augun.
Kökkur í hálsinum kemur í veg fyrir öskur.
Júlí 2006