

alltaf þegar dyrnar opnast
sæti ég færis
að skjóta mér inn um gættina
en geng á veggi
og get ekki látið eins og ekkert sé
með allar þessar kúlur
á enninu
og út um allt
forvitin augu
sem fylgja mér
hvert fótspor
hvar er eiginlega
inngönguleiðin í álfahólinn ?
sæti ég færis
að skjóta mér inn um gættina
en geng á veggi
og get ekki látið eins og ekkert sé
með allar þessar kúlur
á enninu
og út um allt
forvitin augu
sem fylgja mér
hvert fótspor
hvar er eiginlega
inngönguleiðin í álfahólinn ?
apríl 2007
allur réttur áskilinn höfundi
allur réttur áskilinn höfundi