Þú
Ég myndi óska þess að þú værir hér.
Óska þess að þér væri ekki sama um mig.
Óska þess að þú elskir mig.
Óska þess að þú sérð ekkert annað en mig.
Óska þess að þú hugsar sífellt um mig.

Óska þess að þú værir til.  
Katrín Ósk
1991 - ...


Ljóð eftir Katrínu Ósk

Í dans við djöfulinn
Ólæknandi sár
Hugarástand
eyða
Þú
1991-2008?
Nammið í Bónus
Hver ert þú?
Skaparinn
Rósin