1991-2008?
Það er tími til kominn
fyrir mig að kveðja,
hræðilegan heim
sem er án miskunnar.

Hamingjuna mun ég finna í himni
það sem ég áður fann í vímu.
ert þú tilbúinn að kveðja?
Ég hef verið það í 3 ár.

Samt er eitthvað sem segir mér
\"nei, þú verður að bíða
taktu eitt aukaskref í átt til mín
það er þess virði\"

Þess vegna mun ég bíða.
Ég mun bíða og taka aukaskref.
Seinna mun ég finna hamingjuna
hvort sem hún er á himni eða jörð.

Núna er ég frjáls.
ég mun aldrei aftur
ganga í gegnum eld helli aftur
því hann er hér til að gæta mín frá honum.

Mun standa 1991-2008 á legsteini mínum?  
Katrín Ósk
1991 - ...


Ljóð eftir Katrínu Ósk

Í dans við djöfulinn
Ólæknandi sár
Hugarástand
eyða
Þú
1991-2008?
Nammið í Bónus
Hver ert þú?
Skaparinn
Rósin