Skaparinn
Ég fylgi þér,
hvert sem þú ferð.
Því að ég vil,
en ekki verð.

Ást þín er mér,
svo undursamleg.
Heimurinn verður,
að vita af þér.

Þú komst til að þjást,
fyrir þína ást.
Það er sköpunin
það erum við.  
Katrín Ósk
1991 - ...


Ljóð eftir Katrínu Ósk

Í dans við djöfulinn
Ólæknandi sár
Hugarástand
eyða
Þú
1991-2008?
Nammið í Bónus
Hver ert þú?
Skaparinn
Rósin