Rósin
Rósin mín þú ert og rós mín muntu vera.
Svo falleg, en svo hættuleg.
Ég reyni að nálgast þig, en þú hrindir mér burt með þyrnum þínum.
Ég gleymi og reyni aftur, en sagan endurtekur sig.
Fegurð þín dregur mig nær, en sársaukinn ýtir mér burt.
Af hverju, rós? Af hverju?
Af hverju þurfti ég að hitta þig?
Af hverju, rós? Af hverju?
Af hverju get ég ekki gleymt þér?  
Katrín Ósk
1991 - ...


Ljóð eftir Katrínu Ósk

Í dans við djöfulinn
Ólæknandi sár
Hugarástand
eyða
Þú
1991-2008?
Nammið í Bónus
Hver ert þú?
Skaparinn
Rósin