Hver ert þú?
Ég stend í miðju herberginu.
Ég horfi í allar áttir og sé alla,
en það virðist sem enginn sér mig.
Ég, sem stend í miðjunni.

Ég heyri óp til mín.
Aftur og aftur það kallar nafn mitt.
Ég dett í gólfið og hvísla;

Hér er ég herra minn,
hér er í þinn auðmjúki þjónn.
Hvað get ég gert þér til þóknunar?

Þú tekur utan um mig,
biður mig síðan mjúklega að standa upp.
Tilfinningin í maga mínum er skrítin.

Yfirvaldið er að tala við mig eins og því sé ekki sama um mig...  
Katrín Ósk
1991 - ...


Ljóð eftir Katrínu Ósk

Í dans við djöfulinn
Ólæknandi sár
Hugarástand
eyða
Þú
1991-2008?
Nammið í Bónus
Hver ert þú?
Skaparinn
Rósin