

Ástríðufullur koss
sem ekkert er á bakvið.
Ákveðnar snertingar
sem hita ekki neitt.
Heitir lófar
sem kólna fljótt.
Yfirþyrmandi játningar
sem óma í eyrum mínum.
Kynþokkafullar stunur
sem segja ekkert.
Sveittir líkamar
án bleytu.
Hugarórar
sem smita út frá sér.
Snertingar
sem fylla mann vellíðan.
Þú ert pervert
sem er í lagi.
sem ekkert er á bakvið.
Ákveðnar snertingar
sem hita ekki neitt.
Heitir lófar
sem kólna fljótt.
Yfirþyrmandi játningar
sem óma í eyrum mínum.
Kynþokkafullar stunur
sem segja ekkert.
Sveittir líkamar
án bleytu.
Hugarórar
sem smita út frá sér.
Snertingar
sem fylla mann vellíðan.
Þú ert pervert
sem er í lagi.