Dýrið
Er kvölda tekur
og nóttin skellur á,
finn ég til frelsis.
Er kvölda tekur
þegar heimurinn sefur,
skipti ég um ham.
Ég umbreytist í skepnu,
einhverskonar dýr.
Dýrslegar hugsanir mínar
brjóta sér leið út.
Það sem sorglegast er,
þó að sannleikur sé,
þá er þetta hugarburður einn.
Því hvað sem ég er,
þá ég aldrei verð,
annað en bara aumingja ég.
og nóttin skellur á,
finn ég til frelsis.
Er kvölda tekur
þegar heimurinn sefur,
skipti ég um ham.
Ég umbreytist í skepnu,
einhverskonar dýr.
Dýrslegar hugsanir mínar
brjóta sér leið út.
Það sem sorglegast er,
þó að sannleikur sé,
þá er þetta hugarburður einn.
Því hvað sem ég er,
þá ég aldrei verð,
annað en bara aumingja ég.
Löngunin til að vera annað en maður sjálfur er e-ð sem allir upplifa e-rn tímann, þó aumkunarvert sé.