ég er ekki ein
Skorin,
og þreyttu augun mín blaut,
Blæðandi,
Tár mín falla.
En hjarta mitt,
tók aukaslag,
og fyllti hljóm tómsins
-algjörlega.


Takturinn,
tær og hreinn,
hljómurinn,
dýrð ein ásjónu.


Lífið hefur sinn tilgang
og við höfum okkar eigin.
Og í ljósi þess að myrkrið
hefur verið dregið burt
af ljósinu.
og vegur minn er nú lýstur upp.
Ég er ekki ein.
 
Kristjana
1990 - ...


Ljóð eftir Kristjönu

Innileg ást
Helblár himinn
Snjókoma
Breim
Hugarórar
Girnd
ég er ekki ein
Svona er lífið.
fastur.
endastöð
.
þess virði
Viðbúið
Léttúðleg sjálfsmorðssaga