Breiðuvíkur Brúnka
Heyrast hrafnar krunka,
hófar skripla á grjóti,
er Breiðuvíkur-Brúnka
baksar upp í móti.
 
Doddi Júl
1950 - ...
Ég fékk lánaða feita hryssu í ferðalag. Tveir hrafnar sátu á hól og krunkuðu er ég reið henni upp Víkurheiði til Vöðlavíkur í niðdimmri þoku og sá ekki lengur í samferðamennina á undan mér. Þá datt mér í hug að nú finndu þeir á sér að Brúnka væri að gefast upp og biðu eftir því að leggjast á hræið.


Ljóð eftir Dodda Júl

Breiðuvíkur Brúnka
Yljað sér við landalögg
Á atkvæðaveiðum
Ort á milli vina
Það eru föll er feitir detta
Á efsta degi
Fagurgalinn
Útrásarvíkingarnir
Maísól
Þokki
Í gestabók Skorrahesta
skuggar sálarinnar
Veraldarrykið
Blíða
Blíða mín
Í ljúfu sem ströngu