

Við gengum hlið við hlið
hann var þunga hlaðinn og særður
mannfjöldinn gaf honum engin grið.
En þá loks virtist voðinn verða vís
er hann leit á mig og stundi:
þú munt verða með mér í Paradís.
hann var þunga hlaðinn og særður
mannfjöldinn gaf honum engin grið.
En þá loks virtist voðinn verða vís
er hann leit á mig og stundi:
þú munt verða með mér í Paradís.