Kramið hjarta
Hjartað mitt er kramið,
fast í stórum hnút.
Erfitt að anda,
erfitt að hugsa,
erfitt að vera til.

Get ekki unnið,
get ekki lesið,
get ekki hugsað,
nema aðeins um eitt.

Það fyllir hugann,
svo sárt og vont.

Það kremur hjartað.
 
Karítas
1987 - ...
4. júlí 2007


Ljóð eftir Karítas

Er lífið dans á rósum?
Bara ef
Slæmt útlit
Hugsanir
Ein
Spegilmyndin
Er þetta ég?
Hvar ertu?
Brosið
Að falla eða vona
Ljósið
Takk
Tilgangur lífsins
Án titils
Hræðsla
Ský og tár
Stormur
Myrkur
Allt svart
...
Er ég eitthvað?
Lífið - Yndislegt
Kramið hjarta
Það hvarf
Við vitum ekki
Minning