Fxkkaðu þér
Af hverju þarf ég að rökræða?
Af hverju þarf ég að rífast?
Af hverju þarf ég að hlusta
á aðra rífast og rökræða?

Tökum upp sið.
Sið sem allir geta notað.
Þegar þú ert að rífast
eða rökræða
Þá eiga bara að vera tvö orð
Tvö orð sem allir skilja
Tvö orð sem binda enda á rifrildið og skilur fólk í sundur.

Orðin Fokkaðu Þér.
 
Tumi Haukdal
1989 - ...
Að sjálfsögðu er húmorinn uppi við :)


Ljóð eftir Tuma Haukdal

Hjartalaga
Nýtt og gott...
Skotinn?
Ota tota
Fxkkaðu þér
Ástin í lífi væmna mannsins
Þitt er valið
Frábært
Kókómjólk
Koss Steinunnar