Frábært
Það er svo æðislegt
að vera til.

Það er svo frábært að eiga heimili
Að eiga mat
Að eiga líf

Það er svo frábært að elska
Vera elskaður
Eða ekki

Það skiptir engu máli

þetta er allt svo frábært  
Tumi Haukdal
1989 - ...


Ljóð eftir Tuma Haukdal

Hjartalaga
Nýtt og gott...
Skotinn?
Ota tota
Fxkkaðu þér
Ástin í lífi væmna mannsins
Þitt er valið
Frábært
Kókómjólk
Koss Steinunnar