

Nú hefur himinninn
í hæðum riðað sín net
úr skínandi sólgulum
skýþráðum og sett á pípur
og vindurinn farinn að fella
þau faglega á teina sína
til að leggja fyrir sól og mána
í lænur himins á vesturfallinu.
í hæðum riðað sín net
úr skínandi sólgulum
skýþráðum og sett á pípur
og vindurinn farinn að fella
þau faglega á teina sína
til að leggja fyrir sól og mána
í lænur himins á vesturfallinu.