

Þú sast á tánum mínum
og glugginn gaf okkur hesta
Allt var svo hljótt hér inni
eins og í þögulli morðmynd
Luke Skywalker og Lea prinsessa
með Spring-dýnuna með sér
Bláfjöllin höfðu hvítnað
og mér fannst í eitt prómill úr sekúndu að það væri vor
og glugginn gaf okkur hesta
Allt var svo hljótt hér inni
eins og í þögulli morðmynd
Luke Skywalker og Lea prinsessa
með Spring-dýnuna með sér
Bláfjöllin höfðu hvítnað
og mér fannst í eitt prómill úr sekúndu að það væri vor