Stefnumót
Taktföst og tilbúin til
að takast á við daginn,
sem bíður mín svo bjartur
og velkomnar í bæinn.

Nú himininn heiðskýr er
og Esjan mín, há og skýr.
Sofna nú en vakna snemmt,
sætur verður morgun nýr.  
Tinna Óð.
1985 - ...


Ljóð eftir Tinnu Óð.

Stefnumót
Ein á stein
sælustundir
Daglegt brauð
Hljóðar samræður
Meira og meira
heimakær
Í leynd
Aðlaðandi drungi
hvað veist þú um mig ?
Án þín
Til ömmu
Að vera...