Í leynd
Dimma daga kreisti fram
draumkennt bros sem engan sveik.
Heillað okkur öll hún gat,
blekkt og háð í sama leik.  
Tinna Óð.
1985 - ...


Ljóð eftir Tinnu Óð.

Stefnumót
Ein á stein
sælustundir
Daglegt brauð
Hljóðar samræður
Meira og meira
heimakær
Í leynd
Aðlaðandi drungi
hvað veist þú um mig ?
Án þín
Til ömmu
Að vera...