Til ömmu
Stend við fossinn,
hringrás náttúrunnar.
Yfir mig perlast kristallar,
draugar landsins míns.
Hugsa til þín amma,
þú varst svo falleg.  
Tinna Óð.
1985 - ...


Ljóð eftir Tinnu Óð.

Stefnumót
Ein á stein
sælustundir
Daglegt brauð
Hljóðar samræður
Meira og meira
heimakær
Í leynd
Aðlaðandi drungi
hvað veist þú um mig ?
Án þín
Til ömmu
Að vera...