hvað veist þú um mig ?
þú segir mig geðveika vera
þvílík endalaus vitleysa
þú hefur aldrei séð bak við þessi augu
þú segir að ég þurfi hjálp
en hvað veist þú um það
allir snappa einhverntímann
ég er geðveik
á þér
 
Tinna Óð.
1985 - ...


Ljóð eftir Tinnu Óð.

Stefnumót
Ein á stein
sælustundir
Daglegt brauð
Hljóðar samræður
Meira og meira
heimakær
Í leynd
Aðlaðandi drungi
hvað veist þú um mig ?
Án þín
Til ömmu
Að vera...