Meira og meira
Finn blóðið renna,
safnast saman
undir mjúku skinni mínu.

Er hönd þín slær,
engin tár.
Aftur.

Finn marið bólgna
og minna mig á eitthvað
sem ég fíla.

En þú gengur of langt,
ég get ekki hreyft mig.
Hvað hefurðu gert?  
Tinna Óð.
1985 - ...


Ljóð eftir Tinnu Óð.

Stefnumót
Ein á stein
sælustundir
Daglegt brauð
Hljóðar samræður
Meira og meira
heimakær
Í leynd
Aðlaðandi drungi
hvað veist þú um mig ?
Án þín
Til ömmu
Að vera...