

með stífu klakabrosi
horfa þeir framan í
ærumeiðandi
framleiðendurnar
segja frá því
hvernig sálir þeirra
voru seldar
á
markaðstorgi fáfræðinnar
fyrir
slikk
horfa þeir framan í
ærumeiðandi
framleiðendurnar
segja frá því
hvernig sálir þeirra
voru seldar
á
markaðstorgi fáfræðinnar
fyrir
slikk