

Veik á að bíða,
eftir að þú látir þig hverfa.
Ímyndaður sársauki minn
byggist upp er þú talar.
Ég flýt í burtu,
burt frá þessari stundu.
Ég flýt um,
flýt eins og ekkert sé.
Hví er svo undarlegt
að vera einfari?? ?
Ég í mínum eigin heimi,
heyri ekkert lengur.
Þakka þögninni,
stari á þig og hugsa.
eftir að þú látir þig hverfa.
Ímyndaður sársauki minn
byggist upp er þú talar.
Ég flýt í burtu,
burt frá þessari stundu.
Ég flýt um,
flýt eins og ekkert sé.
Hví er svo undarlegt
að vera einfari?? ?
Ég í mínum eigin heimi,
heyri ekkert lengur.
Þakka þögninni,
stari á þig og hugsa.