Í leynd
Dimma daga kreisti fram
draumkennt bros sem engan sveik.
Heillað okkur öll hún gat,
blekkt og háð í sama leik.
draumkennt bros sem engan sveik.
Heillað okkur öll hún gat,
blekkt og háð í sama leik.
Í leynd