Stattu þig
Þegar ég settist niður
þá fannst mér ég finna friðinn.
Ég hlustaði
og hlustaði
en heyrði ekki neitt
því hef ég staðið síðan.  
misspurr
1983 - ...


Ljóð eftir misspurr

Knapinn
Stattu þig
Tímasár
Dreymhuginn
Þeir flysja sem sitja
hamingjufley
Af hverju?
Lífið er ævintýri
Hringrás
Tunglsýki