Tímasár
Hvers vegna er tíminn svona fljótur að líða?
Hvers vegna eru sárin svona lengi að gróa?
Tíminn læknar öll sár
en það tekur líka langan tíma.  
misspurr
1983 - ...


Ljóð eftir misspurr

Knapinn
Stattu þig
Tímasár
Dreymhuginn
Þeir flysja sem sitja
hamingjufley
Af hverju?
Lífið er ævintýri
Hringrás
Tunglsýki