Dreymhuginn
Mig dreymdi svo góðan draum í nótt.
Mig dreymdi að veröldin hryndi.
Hver guðsótta dagur í hræðsluhjörtum
svo fékk heimurinn nýjan endi.  
misspurr
1983 - ...


Ljóð eftir misspurr

Knapinn
Stattu þig
Tímasár
Dreymhuginn
Þeir flysja sem sitja
hamingjufley
Af hverju?
Lífið er ævintýri
Hringrás
Tunglsýki