Sársaukinn
Herbergið mitt hleyp ég inn
heitt og vont það blóðbragð finn,
er rennur niður vanga minn
ég reyni að skilja huga þinn.

Hendur þínar á mínum finn
hálsi, baki, maga, kinn,
hættir aldrei sársaukinn?
Elsku hjartans vinur minn.

Berðu mig fastar, ýttu mér frá
hertu upp hugann og fáðu að sjá
stelpan þín litla er marin og blá
æ hversu vel þú tókst henni á

Í útgrátnum augum er hatursblik
að eilífu man hún þín miklu svik
að vera látin í friði en einstakt frávik
hver nótt er eins, bara högg ekkert hik
 
Stefanía Bergsdóttir
1991 - ...


Ljóð eftir Stefaníu Bergsdóttur

Í gamla daga
Brú
dear mother
I miss you
..
Vatnið
Depressed
Sársaukinn
My face is a mask
He´ll use you
Vinir
Þótt himnar gráti
Our King
Hey mommy
Ég hata jólin
Bálið
Bæn
vond gleðinótt
Flaskan
reiði
Að eilífu
Andvaka bið
Missir
Mótmæli
Hjálpsemi
Kveðja
Sylvia í kjallaranum
Við höfnina
Í garðinum bakvið húsið
Endurgjald
Skrímslið
Búr