Sylvia í kjallaranum
Og hún liggur þar brotin, sú einmana mey
sinn síðasta andardrátt dregur
þau léku hana illa, það litla grey
ljótur sá lífsins vegur

Hún stungin, barin og svelt þar var
mannorðið rekið í skítinn
brennimerkt hörund og marglita mar
hylja nú líkama lítinn

Sú litla stúlka grætur í nótt
hvert tár hennar óttast það ranga
hún vonar að loksins sofni hún rótt
þar til tár hætta að renna um vanga
 
Stefanía Bergsdóttir
1991 - ...


Ljóð eftir Stefaníu Bergsdóttur

Í gamla daga
Brú
dear mother
I miss you
..
Vatnið
Depressed
Sársaukinn
My face is a mask
He´ll use you
Vinir
Þótt himnar gráti
Our King
Hey mommy
Ég hata jólin
Bálið
Bæn
vond gleðinótt
Flaskan
reiði
Að eilífu
Andvaka bið
Missir
Mótmæli
Hjálpsemi
Kveðja
Sylvia í kjallaranum
Við höfnina
Í garðinum bakvið húsið
Endurgjald
Skrímslið
Búr