

Þetta yfirgnæfir þessar
tilfinningar til þín
sem ég skil ekki
ósköp er sárt
að þurfa hafa
þetta hangandi í loftinu
án þess að það
trufli þig eitthvað
tilfinningar til þín
sem ég skil ekki
ósköp er sárt
að þurfa hafa
þetta hangandi í loftinu
án þess að það
trufli þig eitthvað
-allur minn réttur áskilinn