hugarangur
Uppsnúinn hænsni og
kvikindslegir mávar og
allt oní drullupoll
svo verður bara flogið
með fjöllinn á herðunum
svo kemur Nato
og skýtur pakkið bara niður
eins og þeir væru bara ekki þarna, andvana máttvana , spúandi, sjúgandi og með öllu fram ljúgandi
svo eitthvað sem ég skil ekki því ég vil ekki heiminn fatta,
hann lætur mig gráta,
get ekki haldið andanum öllu lengur inni , minnið þurrkast út
og ég má ekki við því. Ég sem var bara alltaf leitandi
að höndinni á þér
á meðan þú stóðst þarna við hliðina á mér. sökkvandi skipulega
eins og kafbátur
og það rauk úr þér
eins og þú værir að senda mér skilaboð að hætti indjána.
Ég vildi að ég hefði skilið þig en fáfræði mín kom mér þarna um koll, hrinti mér beint á stafinn A sem sýndist fagur og svo fór ég bara heim og reyndi að hugsa
en af einum þessum morgnum
vaknaði ég bara ekki neitt og tilfinningin hvarf
sem ég hafði fundið svo lengi...
1000 árum seinna leitaðir
þú loksins af mér
en þá mun ég vera farin
kvikindslegir mávar og
allt oní drullupoll
svo verður bara flogið
með fjöllinn á herðunum
svo kemur Nato
og skýtur pakkið bara niður
eins og þeir væru bara ekki þarna, andvana máttvana , spúandi, sjúgandi og með öllu fram ljúgandi
svo eitthvað sem ég skil ekki því ég vil ekki heiminn fatta,
hann lætur mig gráta,
get ekki haldið andanum öllu lengur inni , minnið þurrkast út
og ég má ekki við því. Ég sem var bara alltaf leitandi
að höndinni á þér
á meðan þú stóðst þarna við hliðina á mér. sökkvandi skipulega
eins og kafbátur
og það rauk úr þér
eins og þú værir að senda mér skilaboð að hætti indjána.
Ég vildi að ég hefði skilið þig en fáfræði mín kom mér þarna um koll, hrinti mér beint á stafinn A sem sýndist fagur og svo fór ég bara heim og reyndi að hugsa
en af einum þessum morgnum
vaknaði ég bara ekki neitt og tilfinningin hvarf
sem ég hafði fundið svo lengi...
1000 árum seinna leitaðir
þú loksins af mér
en þá mun ég vera farin