Hjá Steðja
Buguð af krafti fjallsins
hún fetar einstigið oní fjöruna
og horfir í sjóinn
meðan fjallið
flýgur yfir  
Erla Karlsdóttir
1972 - ...


Ljóð eftir Erlu Karlsdóttur

gönguferðir af ýmsu tæi
Raunsæi
Ókunnasta nóttin.
Bragðleysi
Án titils
Sumar ferðir
Hjá Steðja
sjálfselska ástarinnar