Raunsæi
Hvers getur ung stúlka
standandi á nærklæðum
í stórhríð og byl
vænst af náttúrunnar óblíðu höndum?
Líklega þess sama og hún þekkir
af stöðugum tryggðarböndum
frá manna höndum.  
Erla Karlsdóttir
1972 - ...


Ljóð eftir Erlu Karlsdóttur

gönguferðir af ýmsu tæi
Raunsæi
Ókunnasta nóttin.
Bragðleysi
Án titils
Sumar ferðir
Hjá Steðja
sjálfselska ástarinnar