gönguferðir af ýmsu tæi
það var í gönguferð með hjartað í buxunum að ég hitti þig ekki

það var í algleymisgönguferð um götur sólbakaðrar reykjavíkur með útlandailm í nösunum að ég hitti þig ekki

það var í háfleygrahugsanagönguferð um fjörur og móa sveitarinnar minnar að ég var búin að gleyma þér  
Erla Karlsdóttir
1972 - ...


Ljóð eftir Erlu Karlsdóttur

gönguferðir af ýmsu tæi
Raunsæi
Ókunnasta nóttin.
Bragðleysi
Án titils
Sumar ferðir
Hjá Steðja
sjálfselska ástarinnar